Er í framboði til stjórnlagaþings nr. 8474 Tillaga!: Íslenska þjóðin setji sér markmið, að vera fyrirmynd annarra þjóða hvað varðar stjórnsýslu, mannréttindi, stjórnarhætti, umgengni við umhverfi sitt og samskipti við aðrar þjóðir. Stjórnarskrá þessi leggi grunn að þessu markmiði